Sanngirni - Sjálfbærni - Umhverfisvernd

Við leggjum höfuðáherslu á að vera nær eingöngu með vörur frá aðilum sem hafa gilda Fair trade vottun. Þannig er tryggt að vörurnar frá okkur eru búnar til við góð skilyrði og allt starfsfólk fær sanngjörn laun fyrir. Auk þess er stuðlað að umhverfisvernd með því að nota endurunnin hráefni eða hráefni sem aflað er á sjálfbæran hátt.