Bambustannbursti - Barna
Bambustannbursti - Barna
SUP

Bambustannbursti - Barna

Útsöluverð 375 kr Hefðbundið verð 750 kr

Bambustannburstinn frá SUP er gerður úr vistvænum og sjálfbærum bambus en hárin eru gerð úr næloni, burstinn er því 99% niðurbrjótanlegur. 

Burstinn er með mjúk hár.

Þegar komið er að því að henda burstanum eru hárin fjarlægð og skaftið sett í lífrænt sorp þar sem það brotnar niður á 3-6 mánuðum.

 

SUP eða Stop Using Plastic var stofnað í Barcelona af hjónunum Adam og Höddu. Hadda er íslensk en Adam er breskur en þau búa í Barcelona ásamt þremur börnum sínum og hundi. Þau einbeita sér að því að hanna og framleiða plastlausar vörur.

 


Fleiri vörur