Laufaleður - Kortaveski
Laufaleður - Kortaveski
Tree tribe

Laufaleður - Kortaveski

Hefðbundið verð 2.990 kr

Laufaleður er nýtt, umhverfisvænt leður sem er unnið úr laufum og bómull. Laufaleðurveskin eru handgerð og hvert og eitt er einstakt.

Kortaveskið inniheldur 2 kortahólf og hólf fyrir samanbrotna seðla. Veskið teygist og getur tekið allt að 8 kort.

Stærð: 10.5cm x 7cm x .5cm

Eiginleikar:

  • Vegan og cruelty free
  • Umhverfisvænt
  • Handgert
  • Vatnshelt

 


Fleiri vörur