Taupokar frá ECOBAGS®

Markmið ECOBAGS® er að hreinsa jörðina með einum poka í einu. Mikil áhersla er lögð á vottaða og ábyrgðarfulla gæðaframleiðslu þar sem allir starfsmenn frá sanngjörn laun. ECOBAGS® er þekkt vörumerki á taupokamarkaði og saga þess spannar yfir 20 ára tímabil.