Eyrnalokkar - Ál
Eyrnalokkar - Ál
Eyrnalokkar - Ál
Sammy

Eyrnalokkar - Ál

Útsöluverð 1.215 kr Hefðbundið verð 2.430 kr

Léttir eyrnalokkar úr endurunnu áli, henta við hvaða tilefni sem er. Krókarnir eru úr sterlingssilfri frá Indlandi á meðan álið kemur frá Kenía. Þannig skapast störf í tveimur heimsálfum. Hver lokkur er um 5cm langur.

Allir skartgripir koma í fallegum, handsaumuðum bómullarpoka (ekki er hægt að velja lit á poka).

 

Sagan á bak við vöruna: 

Þessi skartgripur inniheldur málma sem hafa verið endurunnir úr hurðahúnum, hjörum, pottum og pönnum. Fair trade silfur- eða 14kt gullkrókar eru notaðir á eyrnalokkana til að tryggja hæstu gæði. Skartgripagerðin fer fram í fátækrahverfum Kibera í Kenía og færir fólkinu þar tækifæri til að öðlast nýtt og betra líf.

 


Fleiri vörur