Gjafabréf
Vonir eco ehf

Gjafabréf

Hefðbundið verð 3.000 kr

Leiðbeiningar fyrir gjafabréf.

Þú velur þá upphæð sem þú vilt fá á gjafabréfið og setur í körfu, þegar þú hefur staðfest pöntun og greitt munum við útbúa gjafabréfið og senda þér í tölvupósti. Athugið að það getur tekið allt að sólarhring fyrir gjafabréfið að berast.

Gjafabréfið inniheldur kóða sem sleginn er inn þegar verslað er og dregst fjárhæðin á gjafabréfinu frá heildarupphæð. Kóðann er aðeins hægt að nota einu sinni og hann kemur aðeins fram á gjafabréfinu og ber kaupandi ábyrgð á að varðveita hann. Glataður kóði jafngildir glötuðum peningum.

 

Ef gjafabréfið hefur ekki borist innan sólarhrings geturðu haft samband á netfangið vonirverslun@gmail.com eða í síma 846-3237.