Taupoki fyrir rör
SUP

Taupoki fyrir rör

Útsöluverð 225 kr Hefðbundið verð 450 kr

 

Léttur og smart taupoki undir margnota rör, tilvalinn í ferðalagið. Pokinn tekur allt að 20stk rör og bursta til þrífa. 

 

SUP eða Stop Using Plastic var stofnað í Barcelona af hjónunum Adam og Höddu. Hadda er íslensk en Adam er breskur en þau búa í Barcelona ásamt þremur börnum sínum og hundi. Þau einbeita sér að því að hanna og framleiða plastlausar vörur.


Fleiri vörur